Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Handbók vegna stöðlunar á stöðu- og framvinduprófum Matsferils

Leiðbeiningar vegna stöðlunar á stöðu- og framvinduprófum Matsferils

Hér má nálgast pdf útgáfu af leiðbeiningunum.

Matssvið Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu

17. mars – 11. apríl 2025

    Nemendur eiga ekki að fá hjálp við að leysa verkefni í prófunum eða fá vísbendingar um hvert rétt svar sé. Besta leiðin til að svara spurningum nemenda sem óska eftir aðstoð við lausn verkefna er til dæmis:

    „Ég má ekki hjálpa þér við að leysa þetta verkefni/dæmi.” „Gerðu eins vel og þú getur.” „Merktu við svarið sem þú telur að sé réttast.“

    Gott er að hafa í huga að sumir nemendur þurfa meiri hvatningu og athygli vegna próftökunnar en aðrir.