Fara beint í efnið

Greiðsluþátttaka vegna kaupa á gleraugum eða linsum fyrir börn

13 til 17 ára

Börn 13 til 17 ára börn eiga rétt á endurgreiðslu annað hvert ár.

Breytist sjónlag um 0,75 eða meira, má endurgreiða árlega.

Upphæðir

Upphæð endurgreiðslu fer eftir tegund og styrk glerja. Endurgreiðsla er aldrei hærri en helmingur verðs á keyptum glerjum.

Styrkur

með eða án sjónskekkju minni en 2

  • 0,25 til 4 er 5000 krónur á hvert gler

  • 4,25 til 6 er 7500 krónur á hvert gler

  • 6 eða meira er 10.000 krónur á hvert

Tvískipt eða margskipt gler

með eða án sjónskekkju minni en 4

  • 0 til 4 er 13.000 krónur á hvert gler

  • 4,25 eða meira er 25.000 krónur á hvert gler

Sterk sjónskekkjugler

  • Cylinder -2,25 eða meira er til viðbótar 750 krónur á hvert gler

Prismagler

  • 2000 krónur til viðbótar hvert gler

Harðar linsur

  • 7000 krónur á hvert stykki

Hægt er að velja um linsur eða gler. Ef linsur verða fyrir valinu má safna saman kvittunum yfir tímabilið þar til hámarki er náð.

Þjónustuaðili

Sjón­stöðin

Ábyrgðaraðili

Sjón­stöðin