Geðrækt - ráðleggingar embættis landlæknis
HappApp - geðræktarapp
HappApp inniheldur æfingar sem ætlað er að auka andlega vellíðan og efla geðheilsu notenda.
Appið byggir á vísindalegum grunni, er ókeypis og aðgengilegt í App Store og Google Play
Kynning á HappApp. Nýtum tæknina til geðræktar með verkfærum jákvæðrar sálfræði. Myndband

Þjónustuaðili
Embætti landlæknis