Geðrækt - ráðleggingar embættis landlæknis
Fimm leiðir að vellíðan
Fimm leiðir að vellíðan eru einfaldar leiðir til að hlúa að andlegri heilsu og vellíðan í daglegu lífi. Þær byggja á vísindalegri þekkingu á því hvað hvert og eitt okkar getur gert til að stuðla að aukinni vellíðan og henta fólki á öllum aldri.
Þjónustuaðili
Embætti landlæknis



