Hollvinir SAk halda garðveislu í Lystigarðinum -í tilefni af 10 ára afmæli samtakanna
Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) fagna 10 ára afmæli sínu á þessu ári. Af því tilefni blása Hollvinir SAk til garðveislu í Lystigarðinum á Akureyri föstudaginn 23. júní frá kl. 16 til 18.