14. júní 2023
14. júní 2023
Sjúkraliðanám á háskólastigi
Síðasta laugardag áttu sér heilmikil tíðindi í sögu heilbrigðisvísinda á Íslandi. Í fyrsta sinn eru sjúkraliðar á Íslandi að ljúka sjúkraliðanámi á háskólastigi
Síðasta laugardag áttu sér heilmikil tíðindi í sögu heilbrigðisvísinda á Íslandi. Í fyrsta sinn eru sjúkraliðar á Íslandi að ljúka sjúkraliðanám Hingað til hefur allt nám sjúkraliða verið á framhaldsskólastigi en fyrir nokkrum misserum var ákveðið að bjóða upp á diplómanám fyrir sjúkraliða frá Háskólanum á Akureyri. Þrír starfsmenn Sjúkrahússins á Akureyri útskrifuðust s.l. helgi með sjúkraliðanám á háskólastigi, þær Anna Lilja Björnsdóttir ( gjörgæsludeild), Svava Hrund (geðdeild) og Erna Hauksdóttir (almenn göngudeild), við óskum þeim innilega til hamingju með áfangann. |