Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
2. september 2022
Samkvæmt lögum um landlækni og lýðheilsu, nr. 41/2007 ber embætti landlæknis að fylgjast með gæðum og öryggi heilbrigðisþjónustunnar og stuðla að umbótum.
1. september 2022
Nýr sóttvarnalæknir, Guðrún Aspelund, tók til starfa í dag hjá embætti landlæknis.
31. ágúst 2022
Í nýju tölublaði Talnabrunns er fjallað um lyfjanotkun, annars vegar notkun ADHD lyfja hjá fullorðnum og börnum og hins vegar notkun slævandi lyfja og svefnlyfja hjá börnum.