Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
17. október 2024
Sóttvarnalæknir birtir reglulega samantektir á tíðni öndunarfærasýkinga yfir vetrartímann. Einnig er fyrirhuguð birting á mælaborði með tölulegum upplýsingum um öndunarfærasýkingar í vetur og undangengna vetur.
14. október 2024
Embætti landlæknis hefur lokið samantekt á tölum um sjálfsvíg fyrir árið 2023. Sjálfsvíg á síðasta ári voru 47 talsins eða 12,4 á hverja 100.000 íbúa.
10. október 2024
Frá lok september hafa 58 tilfelli Marburg-veiru og 13 andlát verið tilkynnt í Rúanda. Marburg-veira hefur ekki áður greinst í Rúanda þó hún hafi greinst i öðrum Afríku-ríkjum svo sem Angóla, Kongó, Kenýa, S-Afríku og Úganda.
3. október 2024
2. október 2024
25. september 2024
24. september 2024
23. september 2024
18. september 2024