26. nóvember 2025
26. nóvember 2025
Guðrún Aspelund leysir landlækni af
Frá og með 26. nóvember verður María Heimisdóttir landlæknir frá vinnu vegna veikinda. Sóttvarnalæknir hefur verið settur landlæknir tímabundið af heilbrigðisráðherra í fjarveru hennar.

Frá og með 26. nóvember verður María Heimisdóttir landlæknir frá vinnu vegna veikinda. Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir hefur verið sett til að gegna embætti landlæknis til og með 31. desember 2025.
Frekari upplýsingar
Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður landlæknis,
kjartan.h.njalsson@landlaeknir.is