Tilkynning um rafrænt gagnasafn
Það er í mörg horn að líta í opinberri þjónustu og margt sem þarf að huga að á bak við tjöldin. Eitt þeirra er tilkynningaskylda um rafræn gagnasöfn sem Þjóðskjalasafn heldur utan um.
Þessi þjónusta er nú orðin stafræn á Ísland.is.