Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
2. október 2024
Á Spennandi sunnudegi 6. október milli kl. 14 og 16 bjóða Land og skógur og Náttúruminjasafn Íslands upp á skemmtilegan viðburð um mosa og móa á sýningu Náttúruminjasafnsins, Vatnið í náttúru Íslands á 2. hæð Perlunnar í Reykjavík.
Á ársfundi Orkustofnunar sem haldinn var í Hofi á Akureyri í liðinni viku voru veittar viðurkenningar opinberum stofnunum sem náð hafa ákveðnum áföngum í orkuskiptum í bílaflota sínum. Hlutfall rafbíla hjá Landi og skógi er nú um þriðjungur og því fékk stofnunin brons.
1. október 2024
Örtröð var í bás Lands og skógar strax og Laugardalshöllin var opnuð gestum Vísindavöku á laugadaginn var. Börn í fylgd foreldra sinna voru uppistaðan í hópi gesta og bæði börn og fullorðnir sýndu því sem Land og skógur hafði að bjóða mikinn áhuga. Miklar umræður sköpuðust og mikið spurt.
26. september 2024
18. september 2024
17. september 2024
13. september 2024
9. september 2024
8. september 2024