Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

11. febrúar 2025

Alþjóðlegur dagur kvenna í vísindum

Ellefta febrúar er athygli heimsins beint að konum og stúlkum í vísindum. Land og skógur fagnar deginum með því að vekja athygli á starfi vísindakvenna innan sinna raða.

Snæfellsnes - vinnustofa - apríl 1200x900

Markmiðið með alþjóðlegum vísindadegi kvenna er að undirstrika mikilvægi jafnréttis í vísindum með því að tryggja konum sama aðgang og sömu tækifæri og körlum. Dagurinn var fyrst haldinn árið 2015.

Hjá Landi og skógi eru konur um 45% af heildarfjölda starfsfólks og stór hluti þeirra starfar að vísindum.

Til hamingju með daginn, vísindakonur!

Gögnin skráð-askell 1200x857
Gróðurmælingar 1200x857
Hjördís Jónsdóttir skógfræðingur hjá Landi og skógi við úttekt í ungum lerkiskógi við Eyjafjörð. Ljósmynd: Björn Traustason
Jarðvegsrannsóknir 900x1200
Skógmælingar 900x1200
Vettvangsvinna við mælingar 900x1200
Unnið að skógarúttekt: Ljósmynd: Pétur Halldórsson
Kristín Sveiney Baldursdóttir  - Ásókn asparglyttu í mismunandi klóna alaskaaspar
Tineke telur fræ í Gunnarsholti.