Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
29. ágúst 2022
Sjúkratryggingar hafa flutt vefsíðu sína inn á Ísland.is. Stofnunin telur að með þessu batni þjónusta við almenning til muna en á nýja vefnum á Ísland.is geta notendur nálgast allar upplýsingar um réttindi, endurgreiðslur og fleira.
24. ágúst 2022
Ferðamálastofa hefur opnað nýja rafræna umsókn á Ísland.is. Nú geta ferðamannastaðir og ferðamannaleiðir í eigu og umsjón sveitafélaga og einkaaðila sótt um rafrænt á Ísland.is. Opið er fyrir umsóknir til kl. 13.00 þann 5. október 2022.
4. ágúst 2022
Ísland er í fjórða sæti í árlegri könnun Evrópusambandsins á stafrænni, opinberri þjónustu (eGovernment Benchmark) og hækkar um þrjú sæti milli ára.