Bólga í lifur af völdum veira getur leitt til alvarlegra sjúkdóma og lifrarkrabbameins. Milljónir manna í heiminum lifa með langvarandi sýkingu og þúsundir veikjast árlega vegna bráðra lifrarbólgusýkinga en helstu lifrarbólguveirurnar eru fimm: A, B, C, D og E.