Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
28. maí 2024
Árlegur endurreikningur vegna lífeyrisgreiðslna frá TR vegna ársins 2023 liggur nú fyrir á Mínum síðum TR og á Ísland.is. Þau sem fengu of lágar greiðslur árið 2023 fá endurgreitt frá TR í sérstakri greiðslu 1. júní nk.
27. maí 2024
Vegna misvísandi fréttaflutnings um álagningu fyrir árið 2023 hjá hópi viðskiptavina TR viljum við árétta að TR veitti ekki rangar upplýsingar til Skattsins vegna staðgreiðslu viðskiptavina TR.
13. maí 2024
Með mánaðargreiðslum í júlí verður greidd orlofsuppbót til þeirra sem eiga rétt á henni.
10. maí 2024
7. maí 2024