Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
23. febrúar 2022
Þar sem ekki þarf lengur PCR próf til að staðfesta greiningu á Covid-19 verður aðeins boðið upp á hraðgreiningapróf á heilsugæslustöðvum HVE frá og með 24. febrúar.
10. febrúar 2022
Vegna mikillar aukningar á PCR prófum undanfarna daga verður fólk að gera ráð fyrir allt að þremur sólarhringum þangað til niðurstaða berst.
6. febrúar 2022
Unnið er að fyrirkomulagi á bólusetningum barna 5-11 ára á Vesturlandi.