6. febrúar 2022
6. febrúar 2022
Þessi frétt er meira en árs gömul
Bólusetningar barna 5-11 ára á Vesturlandi
Unnið er að fyrirkomulagi á bólusetningum barna 5-11 ára á Vesturlandi.

Bólusett verður á öllum starfsstöðvum HVE. Foreldrar munu fá tilkynningu í gegnum skólahjúkrunarfræðing um skipulag á hverri starfsstöð.
Hér er upplýsingasíðu um bólusetningar barna: