Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
27. nóvember 2024
Tryggingastofnun hefur gert samning við Defend Iceland sem miðar að því að tryggja aukið netöryggi og verndun viðkvæmra gagna í starfsemi stofnunarinnar. Með samningnum fær TR aðgang að netöryggislausnum sem tryggja stöðugt eftirlit og öryggi gagnvart síbreytilegum netógnum.
11. nóvember 2024
Í dag mun hópur viðskiptavina TR fá senda þjónustukönnun í tölvupósti þar sem verið er að kanna upplifun þeirra af þjónustu TR.
8. nóvember 2024
Tryggingastofnun er meðal þeirra 130 aðila sem hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflverkefnis FKA. Um er að ræða 93 fyrirtæki, 15 sveitarfélög og 22 opinbera aðila. Viðmiðið er að hafa 40/60 kynjahlutfall í efsta stjórnendalagi.
1. nóvember 2024