Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
27. október 2023
TR hélt opinn fræðslufund fyrir Ísfirðinga og nágranna 25. október sl. um undirbúning fyrir töku ellilífeyris í Nausti, sal félags eldri borgara undir yfirskriftinni: Allt um ellilífeyri – þetta þarf ekki að vera flókið.
23. október 2023
Vegna kvennaverkfallsins 24. október má búast við að afgreiðslutími geti lengst í símsvörun og þjónustumiðstöð TR í Hlíðasmára 11.
20. október 2023
Starfsfólk TR mætti í bleiku í tilefni af bleika deginum. Við tókum reyndar tvo bleika daga og smelltum að sjálfsögðu myndum af glaðbeittu starfsfólki í bleiku.
16. október 2023
13. október 2023