23. október 2023
23. október 2023
Kvennaverkfall
Vegna kvennaverkfallsins 24. október má búast við að afgreiðslutími geti lengst í símsvörun og þjónustumiðstöð TR í Hlíðasmára 11.
Við vonum að viðskiptavinir sýni því skilning að afgreiðslur geti tekið lengri tíma þennan dag.