Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
31. október 2022
Á veturna má búast við aukningu í nóróveirutilfellum enda er sýkingin nefnd vetrarælupestin á sumum tungumálum. Helstu einkenni nóróveirusýkingar eru vanlíðan, uppköst, niðurgangur, hiti og kviðverkir.
Með hliðsjón af reynslu á suðurhveli á nýafstöðnu inflúensutímabili þar hefur sóttvarnalæknir ákveðið að útvíkka forgangshópa sem fá inflúensubóluefni sér að kostnaðarlausu á yfirstandandi inflúensutímabili til barna á aldrinum 6 mánaða til 2,5 árs.
28. október 2022
Alþingi samþykkti á síðasta ári lýðheilsustefnu til ársins 2030. Stefnan á sér stoð í heilbrigðisstefnu þar sem fram koma þau markmið að lýðheilsustarf með áherslu á heilsueflingu og forvarnir verði hluti af allri heilbrigðisþjónustu. Lýðheilsuþingið er haldið undir sömu formerkjum og heilbrigðisþingin sem haldin hafa verið árlega frá árinu 2018 þegar gildandi heilbrigðisstefna til ársins 2030 var í mótun.
26. október 2022
25. október 2022
24. október 2022
13. október 2022
12. október 2022
10. október 2022