Reglugerð um kröfur um notkun loftrýmis og verklagsreglur um hæfisbundna leiðsögu, nr. 444/2020 EB 2018/1048
Reglugerð um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferð fyrir skírteini og þjálfun flugumferðarstjóra nr. 854/2016, EB 2015/340 sbr. 371/2018.
Reglugerð um sameiginlegar kröfur fyrir veitendur þjónustu á sviði rekstrarstjórnunar flugumferðar/flugleiðsöguþjónustu og á sviði starfsemi neta fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar og eftirlit með þeim, nr. 720/2019 EB 2017/373
Reglugerð um um gagnatengingaþjónustu í samevrópska loftrýminu nr. 340/2015, EB 29/2009 og EB 441/2014., sbr. 976/2015 EB 29/2009 og EB 310/2015.
Reglugerð um kröfur um afköst og rekstrarsamhæfi kögunar í samevrópska loftrýminu nr. 1127/2014, EB 1207/2011., sbr. 854/2015 og EB 1028/2014, sbr. 538/2018 ESB 2017/386, sbr. 1193/2020 ESB 2020/587
Reglugerð um skilgreiningu sameiginlegra verkefna, um ákvörðun stjórnunarhátta og um tilgreiningu hvata sem styðja við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar, nr. 1126/2014, EB 409/2013. sbr. 884/2015 EB 716/2014., sbr. 1298/2022 EB2021/116
Reglugerð um frammistöðukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu og starfsemi neta nr. 1125/2014. EB 691/2010, 1216/2011 og 677/2011, sbr. 667/2015 EB 390/2013., sbr. 863/2015 EB 970/2014, sbr. 499/2020 ESB 2019/123 og 2019/317, sbr. 442/2021
Reglugerð um sameiginlegar reglur um flæðisstjórnun flugumferðar nr. 438/2012, EB 255/2010. sbr. 651/2017, ESB 2016/1006, sbr. 537/2018 ESB 2017/2159
Reglugerð um flugumferðarþjónustu, nr. 787/2010.
Reglugerð um flugkort, nr. 773/2010.
Reglugerð um upplýsingaþjónustu flugmála, nr. 772/2010. sbr. rg. 211/2017 ESB 73/2010 og 1029/2014, sbr. 533/2017.
Reglugerð um flugreglur, nr. 770/2010, sbr. 665/2015 EB 923/2012, sbr. 659/2017, ESB 2016/1185.
Reglugerð um kröfur um samræmda úthlutun og notkun á spurnarkóðum kögunarsvarratsjár fyrir samevrópska loftrými, nr. 693/2010. sbr. 1038/2017 ESB 262/2009 og 2016/2345.
Reglugerð um kröfur varðandi beitingu reglna um samskipti milli flugstjórnardeilda við skeytasendingar vegna flugs, nr. 108/2009, sbr. 465/2012, EB 283/2011.
Reglugerð um kröfur um bil milli talrása í samevrópska loftrýminu, nr. 732/2014 1079/2012/ESB sbr. 1038/2017 ESB 2016/2345, sbr. 572/2018 2017/2160/ESB.
Reglugerð um kröfur er varða verklagsreglur og flugáætlanir innan samevrópska loftrýmisins, nr. 602/2008, sbr. 464/2012, EB 929/2010 (fallin úr gildi), sbr. 154/2014, EB 428/2013, sbr. 1036/2017 ESB 2016/2120, sbr. 571/2018 2018/139/ESB
Reglugerð um kröfur um sjálfvirkt kerfi til að skiptast á fluggögnum milli flugstjórnardeilda, nr. 601/2008, sbr. sbr. ESB 1032/2006, sbr. 467/2010, EB30/2009 sbr. 501/2010, EB 29/2009 .
Reglugerð um sveigjanlega notkun loftrýmis 1045/2007.
Reglugerð um flugleiðsögu í samevrópska loftrýminu, nr. 870/2007 sbr. 1124/2014, EB 549/2004, 550/2004, 551/2004, 552/2004, 1070/2009, 176/2011 og 1206/2011.

Þjónustuaðili
Samgöngustofa