Eftirlitskannanir
Þjóðskjalasafn Íslands gerir reglulega rafrænar eftirlitskannanir á skjalavörslu og skjalastjórn afhendingarskyldra aðila. Sú fyrsta var framkvæmd árið 2004 og síðan 2012 hefur eftirlitskönnun verið framkvæmd á fjögurra ára fresti.
Hér er að finna skýrslur úr eftirlitskönnununum.
Eftirlitskönnun með afhendingarskyldum aðilum ríkisins
Eftirlitskönnun sveitarstjórnarskrifstofa afhendingarskyldra til Þjóðskjalasafns
Sértækar eftirlitskannanir
Þjónustuaðili
Þjóðskjalasafn Íslands