Fara beint í efnið

Útlendingastofnun: Kærur, synjanir, frávísanir og brottvísanir

Hvernig kæri ég synjun á umsókn um ríkisborgararétt?

Synjun um íslenskt ríkisfang er kæranleg til dómsmálaráðuneytisins. Kæran skal borin fram innan þriggja mánaða frá því að tilkynnt var um ákvörðunina. Senda má tölvupóst þess efnis á dmr@dmr.is eða senda póst bréfleiðis.

Nánar um símanúmer, netföng og staðsetningu ráðuneyta.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900