Fara beint í efnið

Útlendingastofnun: Kærur, synjanir, frávísanir og brottvísanir

Hver er munurinn á frávísun og brottvísun?

Frávísun er ákvörðun stjórnvalds um að vísa útlendingi frá landinu til heimalands eða annars ríkis þar sem hann getur sýnt fram á löglega heimild til dvalar.

Brottvísun er einnig ákvörðun stjórnvalds um að útlendingi sem dvelst hérlendis skuli vísað úr landi til heimalands eða annars ríkis þar sem hann getur sýnt fram á löglega heimild til dvalar. Aftur á móti, þegar kemur að brottvísun þá er útlendingi bönnuð endurkoma til landsins í tiltekinn tíma eða að fullu og öllu.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900