Sýslumenn: Gjöld og innheimta
Hvernig get ég samið um skuld ef ég lendi í greiðsluerfiðleikum, t.d. atvinnuleysi?
Hægt er að skipta greiðslum til allt að 36 mánaða en þó er lágmarksfjárhæð mánaðarlegra greiðslna í greiðsludreifingu 10.000 kr. Beiðni um greiðsludreifingu þarf að berast skriflega á medlag@syslumenn.is.
Heimilt er að veita lengri greiðslufrest ef sérstakar aðstæður eru fyrir hendi en rafræna umsókn um greiðsludreifingu meðlagsskuldar má finna hér.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?