Sýslumenn: Andlát og dánarbú
Hvaða fylgigögn þarf með yfirlýsingu um eignalaust bú?
Afrit af þremur síðustu skattframtölum hins látna, yfirlit um stöðu bankareikning hans á dánardegi og verðmat á bifreið ef við á.
Hér má finna nánari upplýsingar um eignalaust dánarbú.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?