Samgöngustofa: Leyfisveitingar og viðurkenningar
Hverju þarf ég að skila inn til að fá rekstarleyfi fyrir farþegaflutninga?
Fylgigögn með umsókn um rekstrarleyfi eru eftirfarandi: Áritaður ársreikningur eða staðfest skattframtal umsækjanda um fullnægjandi fjárhagsstöðu Staðfesting á að opinber gjöld séu ekki í vanskilum - Island.is eða Skatturinn Sakavottorð forráðamanns - Island.is Lögheimilissaga - Búsetutímavottorð umsækjanda eða forsvarsmanns lögaðila - island.is eða Þjóðskrá Ef umsækjandi hefur verið með skráð lögheimili erlendis þarf einnig að skila sakavottorði frá viðkomandi landi/löndum skv. 3. tölul. 2 mgr. 6. gr laga um leigubifreiðaakstur Staðfesting frá fyrirtækjaskrá Skattsins um að búið sé að tilkynna atvinnurekstur Listi yfir bílnúmer þeirra ökutækja sem verða í rekstri Afrit af leyfi ferðasala dagsferða eða ferðaskrifstofuleyfi (á aðeins við um ferðaþjónustuleyfi)
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?