Samgöngustofa: Leyfisveitingar og viðurkenningar
Er hægt að fá undanþágu frá leyfishafanámskeiði? (T.d. vegna mikillar reynslu sem harkari og í rekstri fyrirtækja?)
Samgöngustofu er heimilt að veita undanþágu frá námskeiði eða einstökum hlutum þess er varða rekstur, bókhald eða skattskil. Aðeins skal veita undanþágu ef umsækjandi eða eftir atvikum fyrirsvarsmaður hans býr yfir fullnægjandi þekkingu og getur sýnt fram á að hafa áður lokið prófi á viðkomandi sviði eða að hafa í störfum sínum til hið minnsta þriggja ára öðlast sambærilega þekkingu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?