Mannauðstorg ríkisins: Starfsumhverfi ríkisins
Starfsumhverfi stjórnenda hjá ríkinu
Starfsumhverfi stjórnenda ríkisins snýr að stjórnendum ríkisstofnana og samanstendur af:
launafyrirkomulagi forstöðumanna sem byggir á grunnmati starfa
ferli fyrir ráðningar stjórnenda
ferli fyrir móttöku nýrra stjórnenda og stuðning
upplýsingar og leiðbeiningar um stjórnendasamtöl og endurgjöf
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Mannauðstorg ríkisins
Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.