Fara beint í efnið

Hvað eru miklir peningar í sjóði NTÍ. Hefur honum verið ráðstafað í eitthvað annað en náttúruhamfarir?

Um sjóðinn gilda lög nr. 55/1992. Þar kemur fram að það er stjórn NTÍ sem ber ábyrgð á vörslu þeirra iðgjalda sem greiðast árlega til sjóðsins. Engum fjármunum hefur verið varið úr þessum bótasjóði til annars en greiðslu tjónabóta og reksturs sjóðsins.

Sjóðurinn stendur í ríflega 57 mö.króna og aðeins er heimilt að greiða úr honum bætur vegna náttúruhamfara. 

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Fyrir Grindavík

Þjón­ustu­teymi Grind­vík­inga

Sími : 545 0200
Netfang: radgjof@grn.is
Opnunartími:
10:30 - 12:00 mán-fim

Þjón­ustu­vefur

Spurt og svarað