Sóttvarnir
Núverandi sóttvarnaráð var skipað 4. júní 2025 til fjögurra ára. Verkefnum ráðsins er lýst í sóttvarnalögum nr. 19/1997. Sóttvarnaráð skipa:
Aðalmenn
Ólafur Guðlaugsson, sérfræðingur á sviði smitsjúkdóma, formaður
Karl G. Kristinsson, sérfræðingur á sviði bakteríufræði, varaformaður
Brynja Ármannsdóttir, sérfræðingur á sviði veirufræði
Elísabet R. Jóhannesdóttir, sérfræðingur á sviði húð- og kynsjúdóma
Gunnar Tómasson, sérfræðingur á sviði faraldsfræði/heilbrigðisfræði
Nanna S. Kristinsdóttir, heilsugæslulæknir
Ingunn Steingrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur með sérþekkingu á sviði sóttvarna
Varamenn
Agnar Bjarnason, sérfræðingur á sviði smitsjúkdóma
Guðrún Svanborg Hauksdóttir, sérfræðingur á sviði bakteríufræði
Guðrún Erna Baldvinsdóttir, sérfræðingur á sviði veirufræði
Erna Milunka Kojic, sérfræðingur á sviði kynsjúkdóma
Valtýr Thors, sérfræðingur á sviði faraldsfræði og heilbrigðisfræði
Ásmundur Jónasson, heilsugæslulæknir
Sigrún Rósa Steindórsdóttir, hjúkrunarfæðingur og með sérþekkingu á sviði sóttvarna
Skipun ráðsins er frá 4. júní 2025 til 3. júní 2029.
Samstarfsnefnd um sóttvarnir er skipuð skv. 2. mgr. 11. gr. sóttvarnalaga, nr. 19/1997, með síðari breytingum. Hlutverk samstarfsnefndarinnar er að afla nauðsynlegra gagna og hafa yfirumsjón með nauðsynlegum aðgerðum til að meta og uppræta smithættu eða hættu sem stafar af dýrum, matvælum, starfsemi, vatni, skolplögnum, loftræstingu eða öðru í umhverfinu sem getur dreift smitnæmum sjúkdómsvöldum, eiturefnum eða geislavirkum efnum sem ógna heilsu manna.
Í nefndinni sitja eftirtaldir skipaðir til fjögurra ára frá 4. september 2024:
Aðalmenn
Guðrún Aspelund, sóttvarnalæknir, formaður
Elísabet Dolinda Ólafsdóttir, tilnefnd af Geislavörnum ríkisins
Þorvaldur H. Þórðarson, tilnefndur af Matvælastofnun
Vigdís Tryggvadóttir, tilnefnd af Matvælastofnun
Margrét Bragadóttir, tilnefnd af Umhverfis- og orkustofnun
Ísak Sigurjón Bragason, tilnefndur af Umhverfis- og orkustofnun
Varamenn
Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, embætti landlæknis
Kjartan Guðnason, tilnefndur af Geislavörnum ríkisins
Auður L. Arnþórsdóttir, tilnefnd af Matvælastofnun
Katrín Guðjónsdóttir, tilnefnd af Matvælastofnun
Frigg Thorlacius, tilnefnd af Umhverfis- og orkustofnun
Nefndin er skipuð af heilbrigðisráðherra frá 4. september 2024 til 3. september 2028.
Þjónustuaðili
Embætti landlæknis