Landsskipulag

Ráðgjafarnefnd
Innviðaráðherra skipar ráðgjafarnefnd sem er Skipulagsstofnun og húsnæðis- og skipulagsráði til ráðgjafar og samráðs við gerð og framfylgd landsskipulagsstefnu. Í ráðgjafarnefnd skulu vera fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga, opinberra stofnana og fagaðila á sviði skipulagsmála.
Ekki hefur verið skipuð ráðgjafanefnd frá síðustu alþingiskosningum.