Fara beint í efnið

Landsskipulag

Ferli við gerð landsskipulagsstefnu

Í samræmi við breytingar sem gerðar voru á umgjörð landsskipulagsstefnu með lögum nr. 30/2023 um stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála, er landsskipulagsstefna unnin til 15 ára í senn og aðgerðaáætlun til fimm ára.

Landsskipulagsstefna er unnin eftir sporbaugi stefnumótunar stjórnarráðsins sem felst í gerð stöðumats sem kynnt er í grænbók og mótun stefnu sem kynnt er í hvítbók.

Nánari upplýsingar um hvert skref má nálgast á vef stjórnarráðsins.

Landsskipulag

Skipu­lags­stofnun

Sími 595 4100
landsskipulag@skipulag.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 16
Föstudaga: 9 til 13

Borg­ar­túni 7b

105 Reykjavík
Kennitala: 590269 - 5149