Landsskipulag

Fylgjast með
Mikilvægt er að fá fram skoðanir og álit almennings og annarra hagaðila og eru því öll hvött til að fylgjast með mótun stefnunnar og senda umsögn á kynningartíma.
Á vef landsskipulagsstefnu er vakin athygli á þegar auglýstar hafa verið skjöl og tillögur til kynningar og athugasemda.