Fara beint í efnið

Landsskipulag

Fylgjast með

Landsskipulagsstefna er unnin eftir sporbaugi stefnumótunar stjórnarráðsins sem felst í gerð stöðumats sem kynnt er í grænbók og mótun stefnu sem kynnt er í hvítbók. Almenningi og öðrum hagaðilum gefst kostur á að fylgjast með framvindu ferlisins og setja fram sín sjónarmið þegar grænbók og hvítbók eru lagðar fram í samráðsgátt stjórnvalda.

Mikilvægt er að fá fram skoðanir og álit almennings og annarra hagaðila og eru því öll hvött til að fylgjast með mótun stefnunnar og senda umsögn í samráðsgáttina á kynningartíma.

Á vef landsskipulagsstefnu er vakin athygli á þegar auglýstar hafa verið tillögur til kynningar og athugasemda á samráðsgátt.

Landsskipulag

Skipu­lags­stofnun

Sími 595 4100
landsskipulag@skipulag.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 16
Föstudaga: 9 til 13

Borg­ar­túni 7b

105 Reykjavík
Kennitala: 590269 - 5149