Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hafskipulag

Strandsvæðisskipulag á Austfjörðum

Staðfest skipulag

Strandsvæðisskipulag Austfjarða var staðfest af ráðherra í mars 2023 og tók gildi við birtingu í stjórnartíðindum.

  • Skipulagssvæði strandsvæðisskipulags Austfjarða nær yfir firði og flóa frá Almenningsflesi í norðri að Hvítingum í suðri.

  • Mörk skipulagssvæðisins til lands eru við netlög, 115 m út frá stórstraumsfjöruborði, en staðamörk sveitarfélaga miðast við netlög. Til hafs nær það að viðmiðunarlínu sem skilgreind er í lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og fylgir í aðalatriðum grunnlínu landhelgi.

  • Að skipulagssvæðinu liggja sveitarfélögin Fjarðabyggð og Múlaþing.

Hér fyrir neðan má finna nánari upplýsingar um ferlið að baki skipulagsgerðinni og nálgast þau gögn sem urðu til við vinnuna.

sssk aust yfirlitskort crop

Skipulagsferlið

Hafskipulag

Skipu­lags­stofnun

Sími 595 4100
hafskipulag@skipulag.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 16
Föstudaga: 9 til 13

Borg­ar­túni 7b

105 Reykjavík
Kennitala: 590269 - 5149