Fara beint í efnið

Við veiðar í lögsögum annarra ríkja ber að fara að þeim reglum sem hvert ríki setur um veiðarnar.

Ekki er um tæmandi samantekt ræða og viðkomandi reglur geta hafa tekið breytingum. Skipstjórum er ávallt ráðlagt að kynna sér hjá stjórnvöldum þess ríkis sem veitt er hjá hvaða reglur eru í gildi hverju sinni.

Skipstjórnarmenn og útgerðir sem hyggja á veiðar í færeyskri lögsögu eru hvött til að kynna sér:

Þjónustuaðili

Fiski­stofa