Styrkjatorg
Styrkjatorgið er í vinnslu og fleiri skráningar eiga eftir að bætast við. Áhersla Styrkjatorgs er á samkeppni um takmarkað framboð, en ekki þann stuðning sem einstaklingar eða fyrirtæki eiga lagalegan rétt á.

Leit
3 styrkir fundust
Barnamenningarsjóður Íslands
Rannsóknamiðstöð Íslands
Verkefnastyrkur Barnamenningarsjóðs
Styrkir fjölbreytta starfsemi á sviði barnamenningar með áherslu á sköpun, listir og virka þátttöku barna. Allir sem koma að barnamenningu geta sótt um .
Frestur var til 04. apríl 2025
20.03.2025 - 04.04.2025
Menning og listir, Innlent
Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku
Rannsóknamiðstöð Íslands
Styrkur fyrir bókaútgefendur til að gefa út bækur á íslensku
Endurgreiðsla til bókaútgefenda á hluta kostnaðar vegna útgáfu bóka á íslensku sem eru aðgengilegar almenningi með opinberri sölu, láni eða leigu.
Opið er allt árið
Innlent, Menning og listir
Nýsköpunarsjóður námsmanna
Rannsóknamiðstöð Íslands
Sumarvinna fyrir háskólanema við nýsköpun
Styrkir til háskóla, fyrirtækja og rannsóknastofnana til að ráða stúdenta í grunn- og meistaranámi til sumarvinnu við rannsókna- og þróunarverkefni.
Frestur var til 07. febrúar 2025
17.12.2024 - 07.02.2025
Innlent, Menning og listir, Nýsköpun, Rannsóknir, Umhverfismál