Mælt er fyrir um hvaða tegundir starfsemi er skráningarskyld í viðauka við reglugerð 830/2022.
Flesta starfsemi er hægt að skrá í gegnum almenna skráningu en einstaka eru með sér skráningarform, og er þá tengt í það hér að neðan.
Almenningssalerni
Bifreiða- og vélaverkstæði
Bifreiðasprautun
Bón- og bílaþvottastöð
Dýrasnyrtistofa
Dýraspítali
Efnalaug
Flutningur úrgangs
Framköllun, t.d. á ljós-, röntgen- og kvikmyndum
Framleiðsla á aukefnum og hjálparefnum fyrir matvælaiðnað
Framleiðsla á áfengi, gosdrykkjum og vatni
Framleiðsla á ilmvatni og snyrtivörum
Framleiðsla á olíu og feiti
Framleiðsla glers, önnur en í viðauka I
Framleiðsla leirvara með brennslu, önnur en í viðauka I
Framleiðsla plasts, önnur en í viðauka I
Hársnyrtistofa
Hestahald
Kaffivinnsla
Kanínurækt
Kartöfluvinnsla, önnur en í viðauka I
Kírópraktor
Kjötvinnsla, önnur en í viðauka I
Lauksteikingarverksmiðja
Leðurvinnsla, önnur en í viðauka I og II
Meðhöndlun, blöndun og mölun á korni, önnur en í viðauka I
Meindýravarnir
Mjólkurvinnsla og ostagerð, önnur en í viðauka I
Niðurrif mannvirkja
Nuddstofa
Pappírsvöru- og pappakassaframleiðsla, önnur en í viðauka I
Prentun, þar sem er notkun á mengandi efnum
Ryðvarnarverkstæði
Sjúkraþjálfun
Smurstöð
Sólbaðsstofa
Starfsemi þar sem notað er kælikerfi sem inniheldur flúoraðar gróðurhúsalofttegundir eða ósoneyðandi efni sem og þjónusta við þau kerfi
Starfsmannabústaður
Steypueiningaverksmiðja
Steypustöð
Tannlæknastofa
Trésmíðaverkstæði, önnur en í viðauka I
Vefnaðar- og spunaverksmiðja
Vinnsla á hrájárni eða stáli, önnur en í viðauka I
Vinnsla fisks og annarra sjávarafurða, önnur en í viðauka I
Vinnsla gúmmís
Vinnsla málma, önnur en í viðauka I
Þjónustuaðili
Umhverfisstofnun