Fara beint í efnið

Afskráning á skráningarskyldri starfsemi

Afskráning á skráningarskyldri starfsemi

Rekstraraðili skal afskrá skráningarskylda starfsemi sína á island.is þegar starfsemi er hætt. Hlutaðeigandi heilbrigðisnefnd fær senda tilkynningu um afskráningu.

Umsókn

Í umsókninni þarf að gera grein fyrir:

  • Rekstraraðila

  • Heimilisfang og póstnúmer

  • Heiti starfsemi

  • Hvenær starfsemi lauk eða mun ljúka

Hafi rekstraraðili ekki afskráð starfsemi sína og starfsemin er sannarlega ekki lengur starfandi eða ef starfsemi fellur ekki lengur undir skilyrði um skráningarskylda starfsemi er hlutaðeigandi heilbrigðisnefnd heimilt að afskrá starfsemina þegar lögbundinni málsmeðferð er lokið.

Afskráning á skráningarskyldri starfsemi

Þjónustuaðili

Umhverf­is­stofnun