Hægt er að skrá fleiri en einn eiganda að ökutæki.
Tilkynningin á við þegar meðeigandi er skráður í fyrsta sinn eða fella á niður skráðan meðeiganda.
Ferlið
Eigandi fyllir út tilkynninguna og greiðir fyrir skráningu.
Meðeigandi undirritar tilkynninguna rafrænt.
Skráning meðeiganda er uppfærð í ökutækjaskrá.
Kostnaður
Breyting á meðeiganda kostar 1.222 krónur sem eigandi greiðir við skráningu.
![](https://images.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/3EumKpWqbPFygVWxWteoW/2961b0d9c162e8528e5771ab1707a368/Samgongustofa-stakt-400-400.png)
Þjónustuaðili
Samgöngustofa