Skipstjórnarnám
Til að fá útgefið skipstjórnarskírteini samkvæmt lögum um áhafnir skipa þarf umsækjandi að hafa fullnægt skilyrðum reglugerðar nr. 944/2020 varðandi aldur, menntun, siglingatíma og heilbrigði. Skipstjórnarnám stendur til boða í eftirfarandi skólum, sem starfa skv. lögum um framhaldsskóla, nr. 92/2008:
Tækniskólinn / Skipstjórnarskólinn - skipstjórnarbraut A-E (kjarnaskóli)
Menntaskólinn á Ísafirði - Skipstjórn A (réttindi að 24 metrum) - Skipstjórn B (réttindi að 45 metrum)

Þjónustuaðili
Samgöngustofa