Starfsfólk og skipurit
Skipurit
Þjónustusvið - Hefur umsjón með allri þjónustu við einstaklinga sem til embættisins leita. Afgreiðsla allra umsókna um aðstoð vegna fjárhagsvanda fer fram á þjónustusviði.
Fjármál og rekstur - Umsjón með öllu sem snýr að fjármálum og rekstri embættisins. Ábyrgð á mannauði, upplýsingatækni, skjalamálum og móttöku embættisins.
Samskipti - Umsjón með samskiptum við fjölmiðla, kynning á starfsemi embættisins. Töluleg greining og miðlun upplýsinga. Fræðsla um þjónustu og úrræði sem embættið sinnir.
Yfirlögfræðingur - Ber ábyrgð á faglegu verklagi embættisins, úrlausn lögfræðilegra álitaefna. Sinnir innra eftirliti og samskiptum við hagsmunaaðila.
Starfsfólk
Nafn | Starfstitill |
---|---|
Aðalheiður Aðalsteinsdóttir | Lögfræðingur |
Ásta Sigrún Helgadóttir | Umboðsmaður skuldara |
Bárður Steinn Róbertson | Lögfræðingur |
Björn Ingi L. Jónsson | Lögfræðingur |
Elísabet Þórhallsdóttir | Lögfræðingur |
Eygló Kristjánsdóttir | Fjármálastjóri |
Guðrún Arna Sturludóttir | Lögfræðingur |
Herdís Ýr Hreinsdóttir | Móttaka |
Hulda Pétursdóttir | Lögfræðingur |
Lísa Björg Lárusdóttir | Lögfræðingur |
Lovísa Ósk Þrastardóttir | Yfirlögfræðingur |
Margrét Rúnarsdóttir | Lögfræðingur |
Nína Björk Geirsdóttir | Lögfræðingur, Sviðsstjóri Þjónustusviðs |
Sara Jasonardóttir | Lögfræðingur, Samskiptastjóri |
Sara Messíana Sveinsdóttir | Lögfræðingur |
Sylvía Rut Sævarsdóttir | Lögfræðingur |
Vigdís Sigríður Jóhannsdóttir | Lögfræðingur |
Vilborg Ragna Ágústsdóttir | Ráðgjafi |