Starfsfólk og skipurit
Skipurit
Skipurit Umboðsmanns skuldara er skipt niður í 3 aðalþætti undir stjórn umboðsmanns, Ástu Sigrúnar Helgadóttur, og yfirlögfræðings.
Þjónusta vegna greiðsluerfiðleika: Sér um aðstoð og ráðgjöf fyrir einstaklinga sem eiga í erfiðleikum meða að greiða skuldir sínar.
Fjármál og rekstur: Sér um fjármálastjórnun og rekstur stofnunarinnar.
Fræðsla og kynning: Sér um að fræða og kynna starfsemi UMS og veita upplýsinga til almennings um greiðslueriðfleika og úrræði.
Starfsfólk
Nafn | Starfstitill |
---|---|
Ásta Sigrún Helgadóttir | Umboðsmaður skuldara |
Bárður Steinn Róbertson | Lögfræðingur |
Björn Ingi L. Jónsson | Lögfræðingur |
Eygló Kristjánsdóttir | Fjármálastjóri |
Guðrún Arna Sturludóttir | Lögfræðingur |
Herdís Ýr Hreinsdóttir | Móttaka |
Hulda Pétursdóttir | Lögfræðingur |
Lísa Björg Lárusdóttir | Lögfræðingur |
Lovísa Ósk Þrastardóttir | Yfirlögfræðingur |
Margrét Rúnarsdóttir | Lögfræðingur |
Nína Björk Geirsdóttir | Lögfræðingur, Hópstjóri |
Sara Jasonardóttir | Lögfræðingur, Verkefnastjóri fræðslu- og kynningarmála |
Sara Messíana Sveinsdóttir | Lögfræðingur |
Sylvía Rut Sævarsdóttir | Lögfræðingur |
Vigdís Sigríður Jóhannsdóttir | Lögfræðingur |
Vilborg Ragna Ágústsdóttir | Ráðgjafi |