Opin ráðstefna um stafræna framtíð hins opinbera sem fór fram 26. ágúst 2021.
Dagskráin var þéttsetin glæsilegum erindum bæði frá stofnunum sem gegna lykilhlutverki í þjónustu við almenning sem og samstarfsaðilum Stafræns Íslands. Helsti fyrirlesari ráðstefnunnar er Kaidi-Kerli Kärner en hún er Strategic Planning Director frá efnahags- og samskiptaráðuneyti Eistlands. Erindi Kaidi ber heitið: "Estonia’s journey and lessons learned towards becoming a fully digital country" og má ætla að Ísland geti lært heilmikið af stafrænni vegferð Eista.
Ráðstefnulínurnar eru hér í heild sinni sem og klipptir niður á hvert erindi.
Opnunarávörp
Fjármála-, efnahags og tæknimálaráðherra
Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri Stafræns Íslands
Einar Gunnar Guðmundsson, sérfræðingur stafrænna umbreytinga hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Kaidi-Kerli Kärner, Strategic Planning Director - Estonian Ministry of Economic Affairs and Communications
Þjónusta
Kristín Þórðardóttir, sýslumaðurinn á Suðurlandi
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar
Gunnar Karlsson, sviðsstjóri samskiptasviðs Skattsins