Fara beint í efnið

Stafrænt Ísland

Tengjum ríkið 2021

Opin ráðstefna um stafræna framtíð hins opinbera sem fór fram 26. ágúst 2021.

Dagskráin var þéttsetin glæsilegum erindum bæði frá stofnunum sem gegna lykilhlutverki í þjónustu við almenning sem og samstarfsaðilum Stafræns Íslands. Helsti fyrirlesari ráðstefnunnar er Kaidi-Kerli Kärneen hún er Strategic Planning
Director frá efnahags- og samskiptaráðuneyti Eistlands. Erindi Kaidi ber heitið: "Estonia’s journey and lessons learned towards becoming a fully digital country" og má ætla að Ísland geti lært heilmikið af stafrænni vegferð Eista.

Ráðstefnulínurnar eru hér í heild sinni sem og klipptir niður á hvert erindi.

Opnunarávörp

Þjónusta

Þróun