Fara beint í efnið
Stafrænt Ísland Forsíða

Stafrænt Ísland

Tengjum ríkið 2021

Opin ráðstefna um stafræna framtíð hins opinbera sem fór fram 26. ágúst 2021.

Dagskráin var þéttsetin glæsilegum erindum bæði frá stofnunum sem gegna lykilhlutverki í þjónustu við almenning sem og samstarfsaðilum Stafræns Íslands. Helsti fyrirlesari ráðstefnunnar er Kaidi-Kerli Kärneen hún er Strategic Planning
Director frá efnahags- og samskiptaráðuneyti Eistlands. Erindi Kaidi ber heitið: "Estonia’s journey and lessons learned towards becoming a fully digital country" og má ætla að Ísland geti lært heilmikið af stafrænni vegferð Eista.

Ráðstefnulínurnar eru hér í heild sinni sem og klipptir niður á hvert erindi.

Opnunarávörp

Þjónusta

Þróun