Opin ráðstefna um stafræna framtíð hins opinbera sem fór fram 24. september 2020.
Á ráðstefnunni var fjallað um nýjar lausnir í stafrænni stjórnsýslu og ýmsar spennandi nýjungar kynntar. Meðal fyrirlesara voru David Eaves, prófessor frá Harvard og sérfræðingur í stafvæðingu ríkja.
Opnunarávörp
Fjármála- og efnahagsráðherra
Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri Stafræns Íslands
David Eaves, Harvard Kennedy School
Jónatan Arnar Örlygsson, verkefnastjóri hjá Stafrænt Ísland
Þjónusta
Einar Birkir Einarsson, sérfræðingur hjá fjármála og efnahagsráðuneytinu.
Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár Íslands
Ingþór Karl Eiríksson, fjársýslustjóri hjá Fjársýslu ríkisins