Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Skipulagsstofnun Forsíða
Skipulagsstofnun Forsíða

Skipulagsstofnun

Gerð landskipulagsstefnu aftur á hendi Skipulagsstofnunar

6. nóvember 2025

Breytingar á lögum er snerta umgjörð landsskipulagsstefnu

Nýlega tók gildi breyting á lögum um stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála, nr. 30/2023. Við breytingarnar féll niður ákvæði um sérstakt húsnæðis- og skipulagsráð sem fór með gerð landsskipulagsstefnu. Breytingin felur m.a. annars í sér breytingu á orðalagi 1. mgr. 11.gr. skipulagslaga, nr. 123/2010, þar sem fjallað er um ferli við gerð landsskipulagsstefnu. Þar er nú kveðið á um að ráðherra feli Skipulagsstofnun að vinna tillögu að landsskipulagsstefnu og skipi ráðgjafarnefnd, stofnuninni og ráðherra til ráðgjafar og samráðs við gerð hennar.

Skipulagsstofnun

Hafa samband

Sími 595 4100
skipulag@skipulag.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga kl. 9-15.
Föstudaga kl. 9-13.

Borg­ar­túni 7b

105 Reykjavík
Kennitala: 590269 - 5149

Samfé­lags­miðlar

Facebook
Instagram