Fara beint í efnið
header image

Réttindagæsla fyrir fatlað fólk

Réttindagæsla fyrir fatlað fólk Forsíða

Hvað er brot á réttindum

Réttindagæslan tekur helst mið af þremur hlutum við mat á hvað telst vera brot á réttindum fatlaðs fólks.

  • Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og öðrum alþjóðlegum mannréttindaskuldbindingum

  • Íslensk lög og reglur

  • Almennum stjórnsýslurétti

En engin ein viðhlítandi skilgreining er til fyrir því hvort mál fáist skilgreind sem brot af réttindagæslunni og komist til frekari vinnslu.

Hér að neðan koma frekari dæmi um brot sem tilkynna má til réttindagæslunnar



Réttindagæsla fyrir fatlað fólk

Heim­il­is­fang

Austurströnd 3

170 Seltjarnarnes

Afgreiðslu­tími

Opið alla virka daga milli kl. 10 -14

Sími: 554 8100