Fara beint í efnið
Réttindagæsla fyrir fatlað fólk Forsíða
Réttindagæsla fyrir fatlað fólk Forsíða

Réttindagæsla fyrir fatlað fólk

Hlutverk réttindagæslunnar er að veita fötluðu fólki viðeigandi stuðning við gæslu réttinda sinna og tryggja að það njóti viðurkenningar sem persónur fyrir lögum.

Erindi og tilkynningar

Frá og með 1. janúar 2025 leitar fatlaður einstaklingur til sýslumanns við val á persónulegum talsmanni eða þegar afturkalla þarf umboð viðkomandi.

Í neyðartilvikum hafið samband við 112

Neyðarlínan

Réttindagæsla fyrir fatlað fólk

Heim­il­is­fang

Síma­þjón­usta

Opið frá kl. 9 - 16 alla virka daga

Hægt er að lesa inn skilaboð í talhólf utan þess

Sími: 554 8100