Fara beint í efnið

Tilkynning um brot á réttindum fatlaðs einstaklings

Öllum er skylt að tilkynna til réttindagæslunnar ef það heldur að það sé verið að brjóta á fötluðum einstaklingi samkvæmt réttindagæslulögum.

Í kjölfar tilkynningar fer af stað ferli til að meta hvort mál eigi heima á borði réttindagæslunnar og hvort málið sé áríðandi eða hvort það fari á bið eftir næsta lausa réttindagæslumanni.  

Tilkynning um brot

Réttindagæsla fyrir fatlað fólk

Heim­il­is­fang

Austurströnd 3

170 Seltjarnarnes

Afgreiðslu­tími

Opið alla virka daga milli kl. 10 -14

Sími: 554 8100