Fara beint í efnið

Almennt erindi til réttindagæslu fatlaðs fólks

Hér er hægt að senda réttindagæslunni almennt erindi um hvað eina sem lýtur að störfum hennar og réttindum fatlaðs fólks.

Tilgreinið erindið og, ef svo ber undir, skiljið eftir upplýsingar um hvernig hafa má samband til baka.

Almennt erindi

Réttindagæsla fyrir fatlað fólk

Síma­þjón­usta

Opið 9:00 - 16:00 alla virka daga

Hægt er að lesa inn skilaboð í talhólf utan þess

Sími: 554 8100